spurningagræjur

Spurningargræjur allskyns hafa slegið í gegn í skólum. Þau helstu sem ég þekki eru Socrative, Kahoot og  Quizizz. Ég hef áður skrifað aðeins um slík kerfi hér.  En tilefni þessa póst er að ég fékk póst frá Quzizz , boð um að verða Beta prófari, þið getið skráð ykkur líka hér.

quizizz

Síðast þegar ég kíktir á Quzizz var það ósköp einfalt kerfi en hefur greinilega gengið í gegnum mikla yfirhalningu.

Halda áfram að lesa

Auglýsingar