Bók um upplýsingatækni í leikskólum

Síðan 2015 hef ég verið í samnorrænu netverki DILE (DIgital LEarning in preschools) um upplýsingatækni leikskólum með samstarfsmanni mínum Torfa Hjartarsyni, starfsfólki leikskólans Nóaborg og Kristínu Hildi Ólafsdóttur frá Reykjavíkurborg.  Verkefnið var unnið með þátttöku allra Norðurlandanna og voru þátttakendur frá hverju Norðurlandanna; einn leikskóli, sveitarfélag og háskóli sem menntar leikskólakennara.

Ný hefur afrakstur verkefninsins birst á í rafbók . Íslenski kaflinn er skrifaður af Torfa Hjartarsyni og undirritaðri og hefst á bls. 77. Ég mæli með því að þið kíkið á hana.

Bókin er gefin út af Nordplus og má nálgast hana þar. 

bdile_cover