Upplýsingatækni og náttúrufræðikennsla

http://malthing.natturutorg.is/

Glærur úr smiðju 1. apríl 2016

ut_natt_qrKode

Qr kóðar eru hentugir til að beina fólki að vefsíðum og upplýsingar.

Leiðbeiningar: hér og hér á youtube, frá Samspil

Smáforrit og leiðbeiningar:

Undir tenglunum er PDF skjal með stuttum leiðbeiningum.

Puppet pals    Leiðbeiningavefur Fjóla Þorvaldsdóttir

Book Creator

Comic life

Padlet

Bitsboard

Myndir

Phet- sýndartilraunir

Aðrir kostir:

sýna myndbönd:

Verkefnahugmyndir

Fuglatalning- Google forms

Margir skólar nota Google forritin. Eitt af þeim er Google forms.  Það má nota til að safna gögnum.

Í verkefninu eigið þið að skrá alla fugla sem þið sjáið á leiðinni í skólann. (*eða hafið séð síðustu viku)  Smellið hér til að skrá

Nemendur geta gert eigin form til að safna upplýsingum og lagað það að sínum rannsóknarspurningum.

Í Google drive verður þá til gagnasafn sem hægt er að vinna með. Teikna gröf og myndir, skoða dreifingu. Nemendur gætu búið til spurningar fyrir samnemendur, gert kynningu, gert samanburð milli ára, tímabila,

Sjáið þið aðrar hugmyndir? Skráið þær á veggspjaldið.

Taka mætti myndir af fuglunum

Bekkurinn gæti tekið þátt í Project Noah  http://www.projectnoah.org/missions/5033011

Laufblöð – tré- súlurit- Book creator

 • ÚTI: Afmarkið svæði á lóðinni, takið 1 laufblað af hverju tré af afmarkaða svæðinu, takið mynd af hverri tegund sem þið sjáið.
 • INNI iPad – Book creator, bók um trén, mynd, tegundanafn, fjölda, stærð, villt eða plantað?
  • Raðið laufblöðunum í súlur eftir tegundum og takið mynd af „súluritinu“
  • Skoðið laufblöðin með “magnifier” smáforriti

–Hafið eina bls um ástand trjána, virðast þau vera heilbrigð, hafa nóg vatn? Áburð? Skjól?

 • sýnt virkni og látið sig varða nánasta umhverfi og lífskilyrði lífvera í því

Skordýr- Puppet pals

 • ÚTI: takið myndir af skordýrum, reynið að ná eins mörgum tegundum og þið getið
 • INNI iPad – Puppet pals, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr, setjið inn mynd, hljóð og texta. (hvar lifir dýrið, á hverju nærist það, osfv.)

útskýrt einkenni lifandi vera skýrt með dæmum lífskilyrði lífvera og tengsl við umhverfið

Lifandi og lífvana hlutir – Comic life

 • ÚTI: Takið myndir af 5 lifandi hlutum og 5 lífvana hlutum.
 • INNI iPad – Comic Life, skýrsla úr vettvangsferð, hvað funduð þið, hvernig vitið þið að þetta er lífvana eða lifandi?

Í máli og myndum miðla hugmyndum sem tengjast náttúruvísndum

Lífverur í nánasta umhverfi- Padlet

 • ÚTI: Takið myndir af öllum tegundum plantna (ekki tré) sem þið sjáið á skólalóðinni/afmörkuðu svæði
 • Inni iPad –  Padlet setjið myndirnar á padlet með nafni hverrar plöntu með stuttri lýsingu

Lýst algengustu lífverum í nánasta umhverfi sínu

Verkefni yfir lengri tíma:

 • Fylgjast með veðri, skrá og gera skýrslur
 • Fylgjast með árstíðum, taka vikulegar myndir á sama stað
 • Fylgjast með vexti eigin líkama, myndir og mælingar

Tenglar:

http://aapt.org/Resources/upload/PTE000182.pdf  Með SparkVue – sem er Pasco app.